Samkvæmt dómúrskurði Héraðsdóms Reykjaness er þrotabúi Air Berlin heimilt að gera fjárnám hjá Isavia til tryggingar á ...
Seðlabanki Evrópu lækkar stýrivexti úr 3,25% í 3,0%. Seðlabanki Evrópu tilkynnti í hádeginu að hann hefði ákveðið að lækka ...
Starfshópurinn leggur til að skilvirkni rammaáætlunar verði aukin með „fastákveðnum tímafrestum“ þannig að almennt verði ...
Endurvinnslustöð SORPU á Dalvegi 1 í Kópavogi mun loka í september næstkomandi vegna skipulagsbreytinga í Kópavogsdal.
Alecta, stærsti lífeyrissjóður Svíþjóðar, hefur hafið málsmeðferð fyrr gerðardómi gegn dótturfélagi Hemstaden AB vegna ...
„Við erum spennt fyrir framtíðinni hjá Lyfju með fjölbreyttan hóp leiðtoga þar sem reynsla, sérþekking og metnaður einkennir ...
Forstjóri Haga segir að það sé ekki sjálfstætt markmið hjá félaginu að stækka „heldur viljum við aðallega gera betur í ...
Nína bar opnaði dyr sínar fyrir gestum í fyrsta sinn á dögunum en staðurinn er í eigu sömu aðila og rekið hafa næturklúbbinn ...
Síminn kláraði í dag kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf. Síminn hefur í dag, með samþykki Samkeppniseftirlitsins, klárað ...
Félög Eiríks S. Jóhannssonar og Hjörvars Maronssonar, sem stýra fjárfestingarfélaginu Kaldbaki, hafa náð samkomulagi um kaup ...
Stórmarkaðir og matvöruverslanir er stærsti geirinn, mælt í tekjum, af þeim rúmlega þrjátíu geirum sem eru sérstaklega til ...
Seðlabanki Kanada lækkaði stýrivexti sína í dag um 0, 5 prósentur, úr 3,75% í 3,25%, í samræmi við væntingar markaðsaðila.